Ég var með Win ME og setti upp easy cd direct cd. Síðan skipti ég yfir í Windows xp. Áður en ég gerði það formattaði ég geisladiska og dró lögin mín á diskana. Vandamálið er að ég get ekki lesið þá nema að setja upp Direct Cd og það virkar ekki. Nennir einhver hérna að hjálpa mér?