Ég er nú svoddan fiktari og get ekki látið nokkurn hluti í friði. Þannig var það nú að fyrir svona 5 dögum setti ég Windows XP upp á tölvuni minni - gekk bara allt vel - en í dag fór ég að skoða það hvernig maður ætti að activeita þetta þegar að því kæmi…en vitir menn…nú vill Windowsið bara fá þennan blessaða Avtivation code, þó ég eigi einhverja 24 eða 25 daga eftir, og hleypir mér ekki inní sig aftur. Er ég ekki bara búinn að eyðileggja þetta? Djöfull! Hvað get ég gert?

deTrix