Stuttu seinna fékk ég lánaða prufuútgáfu af Windows 2000 og henti inn. Allt gekk að óskum þar.
Í gær ákvað ég að ég nennti engu hangsi, setti mikilvægustu persónuleg skjöl og myndir á floppy, formataði harða diskinn og setti Windows 98 aftur inn.
Install gekk vel fyrir sig, en svo stoppaði allt þegar win restartaði í annað skiptið til að hlaða inn drivera og stuff, með sama hætti og fyrst!!!!
Registryið í windows hjá mér var í hálfgerðri klessu í byrjun og hélt ég að það ættti sök að máli. En nú, þó ég formataði fjandans C: þá kemur þetta aftur upp!!!
Ætti ég að redda mér nýrri útgáfu af windows?
—–