Sony fann alls ekki upp á rootkit. Sony setti rootkit í CD protection softwareið sitt, já, en fann ekki upp á þeim. Sony rootkittinn var einstaklega lélegur og létt að losna við, og illa forritaður. Góða rootkits er ekki hægt að losna við án þess að formatta, því þeir stjórna hvað er hægt að sjá í stýrikerfinu þínu.