Sælir
Ég var að fá mér nýjann harðann disk og tengdi hann í tölvuna og startaði henni, þá finnst hann í startupinu(þegar tölvan detectar diskana), og plús að Windowsið finnur hann líka í Device Manager. Vandamálið er að ég get ekki fengið hann til að vera að neinu drifi hjá mér eða neitt. Ég downloadaði demoi af PartitionMagic Pro og gat þar stillt þetta á eitthvað drif en vísta þetta var bara prufuútgáfa gat ég ekki vistað þetta :( En vitið þið um eitthvað svona forrit fyrir Windows 2000? Yrði mjög þakklátur ef einhver gæti hjálpað<br><br>- Einusinni var ég góður í fótbolta en svo varð ég feitur!