Það er ekki hægt að segja þetta.
Ef ég bæði þig að koma með rök gætirðu ekki komið með nein sem héldu. “Linux hefur stability” - XP pro er stabílasta windows stýrikerfið hingað til.
“Öruggara” - Security through obscurity, já. XP er öruggt ef þú veist hvað þú ert að gera.
En annars, þá nota ég sjálfur XP pro. Hef engin not fyrir linux, annað en kannski að sýna mig. Ég nenni ekki að fara í gegnum kernel fæla til að finna syscalls, og vill mun frekar nota windows API-inn þegar ég forrita.
Þetta fer aðallega eftir hvort þér hentar. Ég efast um að ég eigi nokkurntímann eftir að fara ‘full linux’ - Ég nota of mörg forrit sem ekki er hægt að keyra á Linux, og ekki segja mér að nota VMWare, því ég er ekki að fara á Linux til að keyra windows forrit.