Ég skil ekki alveg, ég var í tölvunni um daginn, þá slökknaðist á henni, bara upp úr þurru, þá náttlega kveikti ég aftur á henni og svona, og áður en ég komst inná mitt notendanafn, slökknaðist aftur á henni, mig grunaði að þetta væri svona vírus, en það gat ekki verið, því ég var búinn að hlaða inná hana vírus vörnum og svona, FireWall, og AntiVirus, en samt var vírus, þannig að ég hef svona grun um að þessar vírusvarnir eru ekkert að virka. Það er kannski ekkert satt, en samt, vírus í tölvu sem var hættulega vopnuð.