Pro er með fítusa sem fáir almennir notendur nota, t.d. að tenja vélina við domain. eins og á vinnustöðum þar sem er ein stór vél, og margar vinnslustöðvar sem tengjast henni og notar hana undir venjulega vinnslu.
Home hefur ekki þannig fítusa og þarf ekki að hafa þannig.
Svo þetta er simple.
*Pro fyrir fyrirtæki og skóla. meiri netmöguleikar, sem nýtast ekki á venjulegu heimili, en er annars svipað.
*Home fyrir venjulega notendur sem nota tölvuna fyrir heimilið og tölvuleiki. og er ekkert síður en pro
Svo skilaboðin eru skýr, fáðu þér home, heldur en pro, því þú þarft ekki pro því það eru fítusar sem þú notar líklega ekki. Home er einnig ódýrara.