Nú eg nenni ekki að gera grein um þetta svo ég verð stutt orður hér en þetta er eiginlega svar mitt við Greinini sem “ Samt ” sendi hér inn fyrir stuttu.
Mér finnst leiðinlegt að hlusta á fólk sem fullyrðir
hluti sem það kannski hefur ekki mikið á ( veit ekkert hve klár þú ert þó ) en þegar þú segir að einhverjar varnir ( forrit ) sé best og hvetur fólk til að fara að þínu dæmi þá finnst mér að þú ættir ekki aðins að miðla reynslu þinni heldur að koma með
einhverjar solid sannanir fyrir því sem þú hefur að segja.
Eftir að eg las greinina þína dlaði eg þessum Vörnum sem þú sendir inn ( þægileg forrit frí get gefið þeim það ) og gerði smá tilraun á þeim.
Ég byrjaði á einföldum trojan sem eg bjó sjalfur til með rat og scannaði með öllum þessum forritum.
Avast fann ekkert.. eg var smá hissa því að eg hef því eg keirði þennan trojan á Virustotal og það voru næstum allir varnirnar sem fundu hann.
Nú hin 2 fundu hann ásamt þeim Vírusvörnum sem eg er með í tölvuni.
Næst sendi eg sjalfum mér banner með .exe file bindaðan í( einskonar server sem gefur mér þann kost að stjórna tolvuni að vild gegnum netið ( þetta er það sem flestir eru að lenda í þegar talvan restartar sér allt í einu eða skjárinn verður svartur og stafirnir “ONWNED” standa skýrum stöfum á honum miðjum ) nú AntiVir, Nod32 og PC Cillin fann þetta en Antivir gat ekki hent filenum svo eg þurfti að gera það sjálfur.
Næst reyndi eg soldið flóknari hlut og sendi sjalfum mér fake “telnet” mail til að fá resenda ip töluna hja mér.. Nú enginn af þessum forritum stoppaði mailið en… NOD32 meldaði mig um að þetta.. þetta kom mér mjög á óvar og er enn soldið hissa því þetta hefði bjargað mér ef þetta væri alvöru dæmi..
Svo að Mínu( áhersla ) er Nod32 lang best.
Ég hafði sjalfur mjög gaman af þessari tilraun og endaði sjálfur með að henda nokkrum lelegum vörnum í ruslið og nú sit eg uppi með það sem eg er ánægður sem er PC Cillin og Nod32.
Ég er ekki að segja að PC Cillin og Nod32 séu lang bestu forritin en þetta er það besta sem eg fann.
Auk þess var eg hissa hvað PC Cillin Internet scan sem þú getur gert frítt á netinu virkaði svo að ef einhver hér hefur ekkert forrit til að scanna þá getur hann scannað þar.
Að lokum kvet eg alla til að nota Opera eða Firefox.
Tek enga ábyrgð á stasetningarvillum