Eitt sem hefur verið að bögga mig í langann tíma er Gamma.
Ég næ aldrei að hækka gamma það hátt..mjög pirrandi þegar þú ert að spila leiki
Ég fór og keypti mér Elder Scrolls; Oblivion áðan en get ekkert spilað hann því að ég bara sé ekki neitt á skjáinn.
Ég er búinn að hætta ingame gamma í fullt, og á skjánum.
Ég er búinn að reyna að stilla skjákortssettingdótið, er með radLinker, og er búinn að hækka “3D fullscreen” gamma, en ekkert gerist..
Einnhver ráð?