Reyndar er það ekki 4-6GB, heldur er það alveg ákveðið mikið sem það styður ;)
32bita Windows styður 4.294.967.295Bytes (4GB)
64bita Windows styður örlítið meira, eða 18.446.744.073.709.551.615Bytes (18PB (18milljón gígabæt)). Engu að síður er það ekki alveg “allur fjandinn”, þó vissulega sé það komið mjög nálægt því :)
Til að fullnýta minnismöguleika 64b örgjörva (og 64b Windows), þarf að punga út kr.135.900.000.000,- m.v. núverandi verðlag á minniskubbum (það eru 135milljarðar og 900milljónir). Hugsanlega gætu menn þó kríað út einhvern magnafslátt :)
0100100100100000011000010110110100100000010001000110000101110110011010010110010000100001