Það var allt í lagi með tölvuna þegar ég fór að sofa í gær en það var kveikt á henni í nótt og þegar ég kveikti á skjánum í morgun þá heyrðist svona hljóð úr tölvunni eins og að HDD væri að kveikja á sér, svo þegar það kveiknaði á skjánum kemur skjárinn sem kemur þegar maður kveikir á tölvunni og það kemur eitthvað update complete rugl og svo þegar windowsið er að loadast inn þá kemur “Windows could not start because the following file is missing or cuuropt: \WINDOWS\SYSTEM32\CONFIG\SYSTEM

You can attemt to repair this file by starting Windows setup using the origina Setup CD-ROM.
Select ”r“ at the first screen to start repair.”


Svo ýti ég á R takkann eins og enginn sé morgundagurinn við firsta skjáinn og annan og þriðja(þann sem errorinn kom í) og þá kemur bara aftur firsti glugginn og svoleiðis gengur þetta í hringi. Semsagt ég kemst ekkert inní neitt repair dæmi (er búinn að seta Windows diskinn í BTW)

Veit einhver hvað ég get gert? er alveg desperate, get ekki lifað án tölvunnar minnar.
“Thierry Henry er eins og vel slípaður sportbíll” - Hemmi Gunn, Arsenal vs. Juventus ‘05 -’06