Mig grunar, en og aftur, að þú hafir enga hugmynd hvað þú ert að tala.
En allavega, ég mæli ekki með Media Center sem stýrikerfi fyrir heimatölvu. Myndi persónulega aðeins nota það í að búa til Media center, eins og t.d. fyrir stofuna.. Tengja það við sjónvarpið, hátalarkerfið, nota það til að taka upp þætti og svo framvegis.
En eins og ég sagði þá er meida center bara viðbót sem breytir lookinu en er á engan hátt betra. Mæli með því að þú farir t.d. í tölvulistann og fáir að prufa það þar sem að þetta er tengt við sjónvarp.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..