Mér þætti nú gaman að vita hvernig þú hentir Administratornum í fyrsta lagi, sennilegra er að þú hafir disabelað hann eða breytt passwordinu í eitthvað sem þú veist ekki hvað er! Það eina sem þú getur gert ef þetta er rétt hjá þér er að setja windows aftur upp NEMA þú hafir verið búinn að búa til annann notanda fyrir sem hafði sömu réttindi og administrator þá geturu lagfært málið.
svo er það reglan sem ætti að vera skrifuð með hástöfum: Ekki rugla í vélinni með administrator notandanum búðu frekar til annan með sömu réttindi þá lendiru síður í svona vandamálum. MJÖG margir hafa einmitt læst sig svona úti einmitt út af þessu atriði.
Kveðja
Seoman
MCP