Ég setti “nýtt” skjákort í tölvuna mína um daginn og voodo 2 hraðal (ekki spyrja, ég veit að hann er gamall) sem gekk ágætlega fyrir sig í byrjun, en þegar ég setti inn driver fyrir voodoo kortið og restartaði, þá komst ég inní WIN en fékk ekkert annað upp en autt desktop og villuskilaboð sem sögðu að iexplore hefði krassað.. Eftir miklar vangaveltur og tilraunir setti ég windows kerfið allt aftur inn. En þá tók ekker betra við, tölvan nær að hlaða inn grunnskrárnar (autoexec og config) en frýs þegar hún reynir að hlaða inn win drivers. Ég kemst inn í safe mode. Tölvan frýs gersamlega, ég get ekki warmbúttað eða slökkt á helv tölvunni fyrr en ég ýti á restart takkann.
Ætti ég að reyna að setja WIN ME inn? Hvað er hægt að gera???????
—–