Var að finna þetta.
Til að búa til subdomain þarftu að setja eftirfarandi í httpd.conf skránna:
<VirtualHost 127.0.0.1>
ServerName localhost
DocumentRoot C:\bara slóðin í web möppuna
Directoryindex index.php index.html index.html index.htm index.shtml
</VirtualHost>
<VirtualHost 127.0.0.2>
ServerName subdomain.localhost
DocumentRoot C:\slóðin á subdomain vefinnn
Directoryindex index.php index.html index.html index.htm index.shtml
</VirtualHost>
Save-ið breutingarnar og lokið skránni
Restart-ið Apache
Farið í Start>Run>%systemroot%system32\drivers\etc\hosts
(Notið Notepadd til að opna)
Bætið eftirfarandi inn:
127.0.0.2 subdomain.localhost