Ég er að reyna að kveikja á firewallinum mínum aftur en þegar ég reyni að opna Firewall settings þá kemur “Due to a unspecified problem, Windows cannot display Windows Firewall settings.”
Veit einhver hvað gæti verið að og hvernig ég laga það?
Hjálpar svaka mikið að segja ekki hvernig firewall þú ert með … en ef það er “unspecified” þá er það bara fikt, fikt sem gerði mig að nördinu sem ég er í dag :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..