Sælt veri fólkið
Hverju mælið þið með í sambandi við partitions?
Nú er ég að fara að formata hjá mér og skipta yfir í NTFS úr þessu bölvaða FAT32.
En ég var að spá hvernig væri best að hafa partitionin. Ég er með 100gb disk og var að velta því að hafa 4 partition. Eitt fyrir windows og ekkert annað, eitt fyrir swap, eitt fyrir forrit (sem vanalega væru í program files á c:) og annað fyrir data.
Hafið þið eitthvað um þetta að segja og getið þið ráðlagt mér eitthvað annað setup?