Tölvu- og hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft kynnti í dag nýtt stýrikerfi, Windows Vista sem ala mun hefjast á síðar á árinu. Stýrikerfið verður selt í sex ólíkum útgáfum. Varaforstjóri hugbúnaðardeildar Microsoft segir þörfina fyrir að vinna úr upplýsingum með skilvirkum hætti verða sífellt meiri þar sem upplýsingaflæðið aukist stöðugt. Stýrikerfið eigi einnig að auka hraða tölvunnar og skilvirkni.
Til baka
tekið af Mbl.is
en hvernig leggst þetta í fólk ! hvernig haldið þið að þetta fari