Í framtíðinni væri sniðugt að gefa meiri upplýsingar, eins og t.d. stýrikerfi..
Allavega, ég býst bara við því að þú sért á XP. Það sem ég geri, persónulega, er að nota bara einn user. En ég er náttúrulega með eigin tölvu, engir krakkar eða svoleiðis. Þar sem þú getur ekki valið administrator sem aðal accountið þegar þú installarar, þá logga ég mig strax í safe-mode og deleta accountinu sem ég bjó til, og nota administrator account.
Svo tek ég líka af log-on skjáinn, þannig þú þarft að skrifa einn password og username þegar þú loggar þig.
Okay, leiðbeiningar.. Farðu í control panel, svo í user accounts. klikka á þitt account, change my password, eða set password, og setja password.
Fara svo í back, klikka á “Change the way users log on and off”, og taka burt hakið í “Use the welcome screen”.
Svo þurfum við að fokka í registryinu til að síðasta notendanafnið sjáist ekki.. Setja líka password á öll account, til að einhver komist ekki inn í gegnum þá.
Fara í run, skrifað “regedit”, ýta á enter. Fara í HKEY_LOCAL_MACHINE\Software\Microsoft\Windows\CurrentVersion\Policies\System
, búa til nýjann “REG_SZ” sem heitir “DontDisplayLastUsername”, eða breyta honum ef hann er þarna, í 1 frá 0.
Restarta, logga þig á.. Ætti ekkert username að vera í “username” reitnum.
Fleiri spurningar, bara spyrja.. Uss, þú náðir mér í góðu skapi.