>Þú undirmetur(Is that a word?o.o) byrjendur.
>Fer mjöög mikið eftir því hvaða distro þú ert að >tala um, en flestir hafa GUI til að partitiona >diskinn, og allir hafa mjög góð hjálpar skjöl.
>Mæli með að þú kíkir á Ubuntu. Er líklega sá >besti/einfaldasti. En ef þig langar í eitthvað >alvöru seinna meir, fá þér gentoo eða slackware.
——
Í fyrsta lagi þá er það vanmetur en ekki undirmetur.
Í öðru lagi þá er slackware of gentoo ekkert merkilegri eða betri dreifing en fedora og ubuntu.
Slacware hefur bara mjög frumstætt pakkakerfi sem gerir mönnum mjög erfitt fyrir að halda synci á þeim librarium sem þurfa að virka saman og gerir útgáfustjórnum mjög erfiða.
Gentoo er hægt að setja upp. Hinsvegar er ekkert sérlega áhugavert að halda því uppfærðu. Að minnsta kosti ekki ef þú ert með sæmilegan fjölda af pökkum uppsetta.
Ubuntu og Fedora gefa þér hinsvegar strax nothæft kerfi sem hægt er að halda við á mjög auðveldan hátt. (apt-get og yum).