Firefox er um margt betri vafri en IE.
Það sem nýr notandi sér strax er tabbed browsing.
Extensions til að gera alskonar hluti.
(Adblock, gmail check …)
Stuðningur við RSS
Dæmi þú smellir á rss tákn vefsíðu sem þú hefur áhuga á að fylgjast með og þú ert kominn með bókamerki sem er rss feed frá síðunni.
Popup blocker að sjálfsögðu og margt fleira.
Svo er hann líka mjög hraðvirkur og fer eftir stöðlum. Það eru helst illa skrifaðar vefsíður sem birtast ekki á sama hátt og í ie.