Hjálp
Þegar ég fer í Control Panel og í User Accounts og ætla vel “Change the way users log on and off” kemur “Client Services for NetWork has disabled the Welcome screen and Fast User switching. To restore these features, you must uninstall Client Services for NetWork” Hvað í andskotanum er Client Services for NetWork og hvernig losna ég við það? Og já er með Windows XP proffesional