Þannig er mál með vexti að ég var að formata bara í dag og allt gekk að óskum. Svo þegar það var komið að því að installa driver fyrir skjákortið þá einhvernveginn fór ekki allt eins og það átti að vera.
Já mér tókst að installa drivernum og allt, en núna eftir format þá er einhvernveginn bara allt mun verra. Ég er að fá minna FPS í leikjum, aðalega þá bara stór svæði sem ég fékk kannski 70-90 er ég að fá 20-40 núna.
Er ekki viss hvaða driver ég er að nota en ég fór á www.ati.com og fann einn fyrir skjákortið mitt.

Er að nota Ati.radeon 9600 Series. Ef einhver veit hvað getur verið að, þá endilega póstið því hér.

P.S hef prófað nýjast driverinn og það virkaði alveg eins.
You shouldn't take life to seriously. You'll never get out alive.