Góðan daginn, mig vantar hjálp með service pack 2 uppsetningu. Vandamálið er að þegar ég ætla mér að setja upp Sp2 þá kemur alltaf error sem er svohljóðandi: The core system file (kernel) used to start this computer is not a Microsoft Windows file. The service pack will not be installed. For more information, see Knowledge base article q327101 at http://support.microsoft.com
Ég er búinn að fara á þessa síðu og finna
leiðbeiningar um hvernig ég á að laga þetta nánar tiltekið hér
En þetta virkaði ekki :/
Einhver snillingur hér með annað ráð handa mér? :s