Fyrir allá þá sem eiga Sygate Personal Firewall:

Þessi eldveggur vinnur aftan í bakgrunni eins og aðrir, en hann eyðir allt of miklu minni og timing á örgjörvanum hjá manni. Hann meiraðsegja laggar alla leiki sem spilaðir eru á netinu.

Fyrir alla þá sem eiga Zone Alarm fría eldvegginn:

Þessi eldveggur virkar fínt, en hann lokar allar opnur á öll port þannig að maður getur ekki sett upp neinn Dedicated Server fyrir forrit eða opna aðgang að sumu dóti sem þarf aðgang fyrir. Það er ekki hægt að stilla hann þannig að hann opni eitthvað sérstakt port, það er bara hægt með Zone Alarm Pro.

Takk fyrir. - Og ég vill ekki nein skítköst.