Í tölvu bróðir míns hættu öll forrit að virka. Þegar ég skoða möppurnar í Program Files hjá honum eru oftar en ekki bara 1 skrá eftir í viðkomandi möppu. Vitiði afhverju þetta kom fyrir?
Hvað í andsk. hefur hann sett upp eða sótt af netinu. Hann kannast ekki við neitt nema að hafa sett upp Counter-Strike: Condition Zero eða eitthvað álíka.
Ég held að eina leiðin sé formatt, eða hvað?