Hvað er með þetta nyja windows
ég get ómögulega fengið það til að bila bara smá :)
fyrst instalaði eg því yfir win98 án þess að formata diskinn
og átti eg von á allvarlegum feilum í uppsetninguni
en nei halló allt gekk upp og þurfti eg ekki að skipta mér af neinu
winxp skipti um drivera fyrir geforgeinn og dvdið án þess að láta mig gera nokkurn skapaðann hlut
og allt var inni sem eg instalaði á win98 leikir og stöff og allt virkaði
þeir fá þó smá hrós fyrir útlitið á þessu fyrirbæri þetta er cool windows ie6 msn4 mediaplayer8 allt drullu stöðugt
jæja bara varð að skrifa þetta er smá fúll en eyy við fáum ekki allt
Kv
runrun