eldveggur stoppar upp í opin port á tölvunni þinni sem aðrir geta notfært sér.
Flestir í dag eru komnir með beini (e. router) sem hafa innbyggða eldveggi svo ekki þarf að örvænta, nema viðkomandi hafi verið að fikta í honum án þess að kunna til verka.
samt finn ég alltof marga með opinn aðgang sem gerir mér t.d. kleyft að skoða innihald hjá þeim, eins og bókhald, prívat myndir, og margt fleira …
Þannig að ég mæli hiklaust með eldvegg fyrir alla.