Ég var að setja upp ZoneAlarm 2.6 hjá mér í gær og var að skoða þetta forrit dálítið… þetta er rosalega flott og sniðugt forrit en það sem er að bögga mig núna er það að þegar ég ýti á LOCK (sem sagt læsi tölvunni) þá slítur ZoneAlarm alltaf allt data flow milli tölvunnar minnar og ADSL modemsins… hvernig er hægt að græja þetta?

btw.. þá setti ég inn ip töluna á modeminu í advanced og skilgreindi líka local range hjá mér þannig að ég er ekki alveg að skilja hvað er í gangi<br><br>
|TAG| Flicke
————–