Ég ákvað að gerast svo frakkur að skrifa þetta aftur inn til að pósturinn týndist ekki… það sem var komið so far er fyrir neðan það sem ég skrifa.

Það gekk ekki að gera cascade windows, nú er ég farinn að verða hræddur um að ws_ftp pro hafi ekki hlotið náð fyrir augum microsoft manna og að þeir hafi ákveðið að “eliminata” forritinu úr stýrikerfinu þeirra :)

Nei annars veit maður ekki, en kannast einhver við þetta???

————————–
Já, nú er ég í heimskulegum vandræðum. WS_FTP PRO-ið mitt er týnt!! Jújú, málið er það að þegar ég starta því þá fæ ég upp poppupp með site-um sem hægt er að tengjast við og síðan þegar ég ýti á connect þá bara búmm, ekki söguna meir. Forritið flýgur niðrí taskbar og fer ekki þaðan. Þegar ég maximiza kemur það fram, en svona ef ég vill geta haft það “Restored” eins og ég er vanur? ég er búinn að uninstalla - installa forritinu (no luck) og líka búinn að framkvæma skemmtilegar upplausnar tilfæringar, breytti upplausninni frá 800x600 uppí 2048x1536 en allt kom fyrir ekki, helv. forritið er bara týnt. Kann einhver eitthvað trikk til að resetta gluggastillingunum (þá væntanlega í regedit) eða eitthvað slíkt???

Til gamans má geta að ég er á W2K SP2.

kveðja,
thom





Titill: Re: Týnt forrit

Höfundur: flicker

Tímasetning: 10. júlí, 00:11

Lestrar: 9

| Svara

Ég er ekki alveg að skilja þetta hjá þér??? Þegar þú velur Restore fer það þá niður í TaskBar?


|TAG| Flicker




Titill: Re: Týnt forrit

Höfundur: thom

Tímasetning: 10. júlí, 09:55

Lestrar: 3

| Svara

Forritið er nottlega alltaf aktívt í taskbar glugginn sjálfur virðist vera týndur fyrir utan desktoppið.





Titill: Re: Týnt forrit

Höfundur: izelord

Tímasetning: 10. júlí, 22:31

Lestrar: 2

| Svara

pk, hægraklikkaðu á klukkuna og veldu cascade windows… þá raðast gluggarnir :D


- - - - - - - - - - - - - -