Ég er með Windows 2000 Server heima hjá mér og er allt gott og blessað með það en ég fæ ekki APM til að virka hjá mér… þ.e. að þegar ég fer í Start -> Shut Down -> Og vel Shut Down… þá fer serverinn að keyra sig niður og endar á því að segja “It's now safe to turn of you computer”. Málið er, hvernig get ég látið serverinn slökkva(power off) á tölvunni minni? Þegar ég er að tala um APM (Advanced Power Management) þá gat ég alltaf hakað við það í Windows 2000 Professional og þá slökkti Windows á tölvunni fyrir mig, en núna í Windows 2000 Server þá er enginn APM valmöguleiki…
What to do… what to do???
<br><br>
|TAG| Flicke
————–