Sælir, ég er í vandræði með harðadiska. Ég vissi ekki allveg á hvaða áhugamál þetta átti að fara svo ég set þetta bara á /windows.

Málið er að ég er með 4 diska í tölvuni, en ég vill bara vera með “tvo”. Sko… Setja þessa þrjá saman í einn þannig að ég verð bara með “C:” diskinn og svo annan sem er samasettur af mörgum.

Ef einhver er ekki að skilja mig þá er ég að meina að ég er með 4x 200GB diska og vill setja þá saman í 1x200 og 1x 600.