Ég er með Windows Me og þegar ég starta tölvunni minni þá kemur upp þessi listi þegar ég starta tölvunni:

Explorer
_delis
Rundll32
Realplay
Mediadet
Ctnotify
Systray
Smreminder
Wuauboot

Hvaða forrit eru nauðsynleg, hvaða forritum má ég fara úr og hvernig get ég losnað við þau þannig að ég þurfi ekki fara aftur úr þeim næst þegar ég starta tölvunni?<br><br>BBB