Þú hefur þá væntanlega fundið fyrir því hvað Norton er þungur og leiðinlegur í keyrslu auk þess sem það er ótrúlegur fjöldi vírusa sem sleppur í gegn um hann !?
Ég er búinn að setja upp, setja saman, gera við og hreinsa tölvur í nokkuð mörg ár og hef komist að því að Norton er rusl ! No offence en staðreyndirnar tala sínu máli.
Þegar maður fær vél til hreinsunar sem er með Norton þá fær maður sko nóg að gera !
En hérna er lausnin…
WWW.AVAST.COMÉg get hiklaust mælt með AVAST
Náðu í það hér:
http://files.avast.com/iavs4pro/setupeng.exe Þetta er laaaaaaangbesta vírusvarnarforrit sem ég hef nokkurntíman prófað.
Best er að fara í settings og stilla þannig að hún uppfæri allt ‘automatic’ og uppfæra svo í botn og registera…. það færir þér árs leyfi FRÍTT ! og þegar sá tími er liðinn þá þarf maður bara að registera aftur því þetta forrit er frítt til heimilisnota.
Kv.
Egill