Ok fyrir nokkrum vikum síðan fór ég í Tækknival og bað um tölvu sem ættluð væri til þess að spila tölvuleiki í og allavega þegar ég kem heim installa ég world of warcraft og birja að spila og allt virkar fínnt í 4-5 daga en þá tekur talvan upp á því að slökkva á sér eftir eins og 10-15 mínútur af spilun svo ég uninstalla leikknum og innstalla honum aftur og það tók ábiggilega heila viku þar sem talvann slökkti alltaf á sér á meðan ég var að innstalla honum en allavega þá tekst það á endanum en ennþá er þetta vandamál eftir 10-15 mín af spilun að þá slekkur hún á sér, ok ég veit að þetta getur bara verið eikkað vandamál hjá blizzard þannig að ég ákvað að innstalla leik sem meira að segja fimm ára gamla talvan mín réð við sem var escape from monkey Island allt gengur vel á meðan ég innstalla honum en þegar ég var birjaður að spila hann þá slökkti hún á sér eftir 5-10 mínútur af spilun KVAÐ ER AÐ??????
Kvernig í andskotanum stendur á því að mér er sellt talva sem er ættluð til að spila tölvuleiki en hún ræður ekki einusinni við einföldustu leiki á borð við monkey Island án þess að slökkva á sér?
ég hef því míður ekki mikið vit á tölvum en hér eru smá upplisingar um hana
____________________________________________
Örgjörvi: 3500+Athlon64 -90mm 939
640k flýtiminni, 1600MHz FSB+HT
——————————————–
Móðurborð: MSI K8N NE04 F - nForce4
pci-Express 16x 4xpci, 8xusb2
——————————————–
Minni: 1 GB DDR 400MHz Corsair
——————————————–
Harðdiskur: 250GB WD SE 16MB - SATA II
sata2 300, 7200RPM og 16MB buffer
——————————————–
Skjákort: 256MB GeForce6 NX6600
MSI PCI-Ex16, Viftulaust, TV-inn&út
——————————————–
skrifarir: 16x DVD+ DL skrifari
Skrifar og les DVD og cd diska
(veit ekki kvort þetta skifti eikkeru
máli skelli þessu bara sammt með)
——————————————–
Hljóðkort: 7.1 Dolby Digital DTS - EAX2
——————————————–
Netkort: Gigabit 10/100/1000
——————————————–
Stýrikerfi: Windows XP Home - SP2
——————————————–
_________________________________________________
ok nú hef ég sett smá upplisingar veit ekki kvort allar af þeim skifta eikkerju máli.
Allavega vona að eikker geti sagth mér kvort hann/hún hafi lennt í því sama og kvernig hægth er að laga þetta marr
ps. veit að ég sökka í stafsettningu svo endilega sleppið því að bögga mig út af henni