Ef þetta er ekki réttur staður fyrir þetta, segiði mér það ;)
Halló,
Nokkrum sinnum hef ég brennt Video(u.þ.b. 700mb file) á disk, þ.e.a.s. VCD í Nero og horft á það í DVD spilara.
málið er að ég er með Video file sem er rétt yfir 700mb og mig langar að setja hana á disk svo ég geti horft á hana í DVD spilaranum mínum… en það virkar ekki, þegar ég dreg file-inn yfir til brennslu kemur used space: rúm 900mb. Þá neitar hún mér að brenna. Það gæti verið að útaf því að hann er meira en 700 þá sé hann abra of stór, en það sökkar.
Síðan reyndi ég að brenna þetta sem DVD Video, Dróg file-inn yfir, used space: 4.2gb(það var mikið, en ég ýtti bara á ok þar sem þetta var minna en MAX)
Svo kom bara eftir að ég ýtti á Burn, “there is not enough space on the disc”.
ég er drulllu fúll þar sem ég var að fara setja þessa mynd á disk fyrir vin minn…
Getur einhver hjálpað… Hvernig laga ég? hvað gerði ég vitlaust? Eru önnur forrit sem ég get brennt video á diska með?
Vona að einhver geti svarað sem fyrst!
, Xanderz