Fer alls ekki illa með tölvuna.. Skil hana oftast sjálfur eftir á standby þegar ég er ekki að nota hana, en slekk bara á henni á næturnar útaf rafmagnið er dýrt hérna í DK.
En samt sem áður er stýrikerfið ekki smíðað fyrir endalaust uptime, og á endanum keyrir það í kássu og crashar(En við erum þá að tala um uptime í eikker ár, líklega).
Og hættan á að tölvan kveikji í hjá þér er lítil sem engin.. Það gæti gerst að rafmagnið geri það, en ef tölvubúnaður brennur, þá bráðnar hann í mesta lagi.