Hmmm helsti dragbíturinn þessa dagana á 64bit örgjörva er frekar AMD ástæða þess t.d. að P4 kubburinn hefur ekki gengið jafnvel og ætla mætti er vegna þess að öllu inn í honum var umbyllt svo hægt væri að stækka hann í 64bit á sama tíma og AMD eru að byggja allt sitt á 15 ára gömlum 386 örgjörva (þið sem ekki vitið það þá er Pentium kubburinn bara 2 386 kubbar að vinna hlið við hlið, og PII og PIII eru bara stækkanir á honum engin stökkbreyting eins og varð á milli 8086 og 386 fyrst og svo núna milli PIII og P4. Í P4 er búið að endurhanna reikniörgjörvan (FPU) frá grunni með nýjum skipunum sem skýrir hvers vegna hann er hægvirkari en AMD Athol hann þarf að þíða allar FPU skipanir áður en hann framkvæmir þær, einnig var algerlega endurhannað registry og skipana framkvæmd í kubbnum í staðinn fyrir minnir mig 500 registry eru það orðin nærri 4000 og komnar 5 skipana pípur í stað tveggja áður, þessu fjöldi skipanapípa gerir örgjörvanum kleift að vinna úr sex skipunum á sama tíma og PIII og Atholon vinna með þrjár. P4 örgjörvinn eins og hann kemur á markað er alveg svakalega skyldur 64bit frumgerðinni sem Microsoft og fleiri hugbúnaðarfyrirtæki eru að gera tilraunir með miðað við roadplanið hjá Intel þá er áætlað að 64bit örgjörvi verði kominn í mid to high end vinnustöðvar kringum 2004 í servera 2002 til 2003. Ef þið viljið vita meira um muninn á P4 annars vegar og PIII og Athlon hins vegar kíkið á
http://www4.tomshardware.com/cpu/00q4/001120/index.html því þar er nokkuð ítarleg umfjöllun um muninn á P4 og hinum örgjörvunum tveimur sem eru mjög líkir.