Hér heima hjá mér eins og ég sagði fyrr í öðru bréfi er ég með Mac OS á laptop og einni dekstopinni minni og Linux á PC vélonum mínum og svo Windows á vélum fjölskyldunar. Ég var reyndar alltaf með eina vél hérna sem keyrði Windows 98 ( vegna þess að Windows 2000 keyrir ekki FIFA 2001 ) áður en ég fékk mér Playstation 2.
Ég var samt að pæla í því , afhverju í hell gerði Microsoft Windows 2000, stýrikerfi sem var sérstaklega ætlað fyrir fyrirtæki, sem heima notendur myndu girnast vegna þess að það er svo miklu stöðugara en forveranir þeirra.