Mín reynsla er þessi:
Win2000:
Mikið meira perfromance í öllum leikjum og bara öllu.
WinXP:
Ég nota winxp eftir að hafa notað win2000 í mjög langann tíma, ég installa bara nauðsynlegum hlutum læt “windows classic” theme á hjá mér, breyti taskbarnum og start menu eins og í win2000 og eldri os.
Um leið og ég er búinn að setja upp tölvuna og öll forritin og það drasl sem ég nota þá fer ég í start->run->og skrifa msconfig þar slekk ég á öllum drasl services og líka öllu ónauðsynlegu í statup (sjá neðst).
Já, og ég runna spyware forrit reglulega, spywares geta hægt mjög mikið á tölvunni.
Eftir allt þetta þá runnar tölvan mjöög smooth og helst þannig forever ef maður heldur þessu við (annað en win2000).
Egill.
ES:
anti-spyware forrit:
Ad-Aware (innanlands)frítt vírus-scan á netinu:
http://housecall.trendmicro.com/MSCONFIG ! ef menn vita ekki hvað þeir eru að gera þá mæli ég með því að fólk fikti ekki í þessu, þetta getur skemmt hitt og þettað, sem þýðir bara reinstall windows again fyrir tölvufatlað fólk :)