Þannig er að ég er með windows xp home edition á vélinni og ég ætlaði að instala xp profesional. Ég setti diskinn í drifið og restartaði vélinni en þegar hún startaði sér þá kom ekki valkosturinn boot on cd sem kemur venjulega þegar maður er með stýrskerfis diskinn í drifinu.
Er eitthvað sem ég get gert til að laga þetta eða er önnur leið til að setja stýrikerfið upp.
Been there, Done that, Can't remember