Fartölvur
Ég er að fara að kaupa mér fartölvu og satt best að segja veit ég voða lítið um fartölvur. Var að pæla hvað væri hagkvæmasta að kaupa, er aðalega að hugsa um bilunar tíðni og verð (mest um 150 þús kr). Núna er ég mest spenntur fyrir Acer tölvum, er eitthvað varið í þær?