Windows Picture and Fax viewer
ok í stuttu máli þá lýtur út fyrir að ég hafi uninstallað Windows Picture and Fax viewer með einhverju tweak forritinu (veit bara ekki hvaða) þannig ég var að hugsa hvernig ætti ég að fara að því að ná í það aftur.