er að nota Nvidia 7.1.8.9 og winxp
er að lenda í því að þegar ég hætti að spila leiki, stundum, hrynur minnið í skjákortinu úr 256mb niður í 0mb. Gerist líka mjög oft ef ég skipti á milli usera í windows. Getur einhver mælt með driverum sem virka vel fyrir þetta skjákort? Skipti yfir í þessa drivera til þess að fá tv-out alminnilega í gang. Virkar svo sem en bara tímabundið. Fæ ekki mynd á tv þegar minnið í kortinu hrynur…