Daginn, ég er að reyna að tengja saman borðtölvuna mína og lappann með crossover snúru til að geta verið á netinu í lappanum.

Vandamálið er það að þegar ég tengi crossover snúruna í báðar tölvurnar þá er ‘Aquiring network address’ alveg heillengi í gangi í lappanum og svo á endanum þá kemur bara ‘Limited or no connectivity’ og ég kemst ekki á netið í lappanum né get shareað neinu á milli tölvanna.

Einhver sem veit hvernig ég get reddað þessu?
-