Sem betur fer eru flest móðurborðsfyrirtæki núna að nota sama beeb code en oft er það mismunandi eftir bæði módeli og framleiðanda.
langt beeb er já minnið en þýðir ekkert endilega að það sé ónýtt, getur líka verið að það sitji ílla eða eitthvað því um líkt. þetta er s.s bara að tölvan nær ekki “sambandi” við ramið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..