Ég keypti mér Sims2 í gær og ætlaði að installa honum, en svo kom að því að maður þurfti nýjasta Directx til þess að geta spilað hann.

Ég er búinn að dl því en get engann veginn installað því!! Ég er búinn að update-a driverinn minn á skjákortinu og allt sem hugsanlega getur verið að.

Ég er með Ati Radeon 9800 Pro og tölvan er eins árs gömul.


Getur einhver hjálpað?