Ég er ekki mikill tölvusérfræðingur en allavega ég var að setja annan harðandisk í tölvuna. ´
Ég er buinn að setja diskinn í og tengja hann og talvan virðist finna hann en samt kemur diskurinn ekki upp í My Computer.
Allavega finnur talvan hann ef eg ætla að gera ADD NEW HARDWARE og hun segir að This Device is working og hún finnur hann líka í setup-inu í dosinu og er buin að setja hann sem Slave.
Hjálp óskast