Sælir,
Ég er með smá “vandamál” en það er þannig að þegar ég kveiki á tölvunni, þá kemur upp alltaf Log in screen þar sem venjulega er hægt að velja á milli notenda. Málið er að ég er bara með einn notenda og áður fyrr kom þessi gluggi ekkert upp. Hann byrjaði bara allti einu að koma fyrir svona 2 dögum.
Mér finnst mjög pirrandi að þurfa að “velja” user svo tölvan klári að ræsa windwosið.
Einhver ráð?